Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
banner
   lau 01. júní 2024 15:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og ÍA: Fyrsti lekur Hilmars í efstu deild
Rúnar Már ekki í hóp
Mynd: ÍA
KA og ÍA mætast í eina leik dagsins í Bestu deildinni klukkan 16 á Greifavellinum á Akureyri.

Lestu um leikinn: KA 2 -  3 ÍA

KA steinlá gegn Stjörnunni í síðustu umferð en það er aðeins ein breyting hjá Hallgrími Jónassyni. Ívar Örn Árnason hefur tekið út leikbann og er kominn í byrjunarliðið fyrir  Ingimar Torbjörnsson Stöle sem fær sér sæti á bekknum.

Það eru tvær breytingar á liði ÍA sem tapaði naumlega gegn Víkingum í síðustu umferð.

Marko Vardic er í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Víkingum. Þá er Rúnar Már Sigurjónsson ekki í leikmannahópnum.  Hilmar Elís Hilmarsson er í byrjunarliðinu í sínum fyrsta leik í efstu deild. Arnór Smárason kemur einnig inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu.


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner
banner