Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
   lau 09. september 2023 18:40
Daníel Darri Arnarsson
Úlfur: Komum með kassann út í playoffs
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara mjög vel bara flott frammistaða hjá strákunum og mjög verðskuldaður sigur að mínu mati" . Sagði Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir frábæran 2-1 úti sigur á Leikni í dag.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  2 Fjölnir

Úlfur var aðspurður um hvort hann hefði ekki viljað betri nýtingu þar sem þeir sköpuðu sér helling í leiknum.

„Já ég er sammála því við skoruðum tvö góð mörk úr föstum leikatriðum sem er reyndar bara mikið gleði efni en við náðum þó að skapa okkur fullt af færum úr opnum leik og það vantaði svoldið að ná að klára það samt sem áður gott að ná að skapa þessi færi"

2 úr föstum leikatriðum er þetta einhvað sem þið leggjið upp af æfingasvæðinu var hann aðspurður.

„ekkert mikið segji ég en jújú við förum alveg yfir þetta svo sem eins og önnur lið síðan snýst þetta bara um að það komi góður bolti inní og menn séu grimmir á boltan og er svoldið bara hugafar og að ætla sér"

Njarðvík síðasti leikur ætlið þið ekki að klára þetta með stæl?

„Klárt mál tengjum nú tvo sigra í röð og endum þessa deild með að bæta þeim þriðja og komum með kassan út í playoffs"

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner