Arda Guler á óskalista Liverpool - Fulham hefur áhuga á Chalobah - Hættir Man Utd við Branthwaite? - Velur Real Madrid fram yfir stórlið á Englandi
   lau 25. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Meistararnir á Akranesi
Víkingar mæta nýliðum ÍA
Víkingar mæta nýliðum ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir fara fram í 8. umferð Bestu deildar karla í dag en einnig er spilað í 6. umferð Bestu deildar kvenna.

KR og Vestri mætast á Meistaravöllum klukkan 16:00 áður en nýliðar ÍA mæta Íslands- og bikarmeisturum Víkings klukkutíma síðar.

Valur og FH eigast við í Gylfa Sig-slagnum, en óljóst er hvort Gylfi verði með.

Í Bestu deild kvenna mætast Keflavík og Þróttur klukkan 14:00 en á sama tíma mætast FH og Víkingur í Kaplakrika.

Fimm leikir eru í Lengjudeild karla. Það verður nýliðaslagur á milli Dalvíkur/Reynis og ÍR. Þór mætir Keflavík og þá mætast Grótta og Leiknir.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
16:00 KR-Vestri (Meistaravellir)
17:00 ÍA-Víkingur R. (ELKEM völlurinn)
19:15 Valur-FH (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild kvenna
14:00 Keflavík-Þróttur R. (HS Orku völlurinn)
14:00 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla
13:00 Afturelding-Grindavík (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Grótta-Leiknir R. (Vivaldivöllurinn)
14:00 Þór-Keflavík (VÍS völlurinn)
15:00 ÍR-Dalvík/Reynir (ÍR-völlur)
16:00 Njarðvík-ÍBV (Rafholtsvöllurinn)

2. deild karla
14:00 KFA-Reynir S. (Fjarðabyggðarhöllin)
15:00 Víkingur Ó.-Selfoss (Ólafsvíkurvöllur)
15:30 Ægir-Höttur/Huginn (GeoSalmo völlurinn)
17:00 Kormákur/Hvöt-Haukar (Blönduósvöllur)

2. deild kvenna
12:00 ÍH-Sindri (Skessan)
16:00 Dalvík/Reynir-KH (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 Elliði-Sindri (Würth völlurinn)
16:00 ÍH-Magni (Skessan)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Álftanes-Samherjar (OnePlus völlurinn)
18:30 Spyrnir-Álafoss (Fellavöllur)

5. deild karla - B-riðill
19:00 Smári-KFR (Fagrilundur - gervigras)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 11 8 2 1 27 - 12 +15 26
2.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
3.    Valur 11 6 4 1 25 - 14 +11 22
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 11 5 1 5 21 - 20 +1 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    KR 10 3 2 5 19 - 21 -2 11
9.    HK 10 3 1 6 10 - 18 -8 10
10.    Vestri 10 3 1 6 13 - 23 -10 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 9 8 0 1 25 - 4 +21 24
2.    Valur 9 8 0 1 29 - 10 +19 24
3.    Þór/KA 9 7 0 2 25 - 10 +15 21
4.    FH 9 4 1 4 12 - 16 -4 13
5.    Víkingur R. 9 3 3 3 13 - 17 -4 12
6.    Tindastóll 9 3 1 5 11 - 17 -6 10
7.    Stjarnan 9 3 0 6 12 - 24 -12 9
8.    Þróttur R. 9 2 1 6 8 - 13 -5 7
9.    Keflavík 9 2 0 7 7 - 19 -12 6
10.    Fylkir 9 1 2 6 10 - 22 -12 5
Athugasemdir
banner
banner
banner