Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
banner
   fös 31. maí 2024 18:21
Sævar Þór Sveinsson
Byrjunarlið FH og Fram: Logi Hrafn í leikbanni
Logi Hrafn Róbertsson tekur út leikbann í kvöld.
Logi Hrafn Róbertsson tekur út leikbann í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Í kvöld hefst 9. umferð Bestu deildar karla. Fyrsti leikur umferðarinnar er leikur FH og Fram en liðin mætast Kaplakrikavelli í Hafnarfirði núna klukkan 19:15.


Lestu um leikinn: FH 3 -  3 Fram

Heimir Guðjónsson gerir eina breytinga á sínu liði frá jafnteflinu gegn Val í síðustu umferð. Baldur Kári Helgason kemur inn í liðið í stað Loga Hrafns Róbertssonar sem tekur út leikbann í kvöld vegna uppsafnaðra áminninga.

Rúnar Kristinsson gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn Breiðablik í síðustu umferð. Viktor Bjarki Daðason og Már Ægisson taka sér sæti á bekknum. Í þeirra stað koma Haraldur Einar Ásgrímsson og Magnús Þórðarson inn í byrjunarliðið. 


Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason

Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner