Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 31. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Arsenal og Brighton eigast við
Mynd: EPA
Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í dag en sjö leikir eru á dagskrá.

Arsenal og Brighton eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en liðin eigast við á Emirates vellinum í fyrsta leik umferðarinnar í hádeginu.

Fimm leikir eru á dagskrá klukkan 14. Ivan Toney hefur yfirgefið Brentford en liðið mætir Southampton. Hákon Rafn Valdimarsson fór hamförum í deildabikarnum í vikunni og spurning hvort Thomas Frank fari ekki að gefa honum tækifæri á stóra sviðinu.

Lokaleikur dagsins er síðan leikur West Ham og Manchester City sem er á toppnum eftir tvær umferðir.

ENGLAND: Premier League
11:30 Arsenal - Brighton
14:00 Brentford - Southampton
14:00 Everton - Bournemouth
14:00 Ipswich Town - Fulham
14:00 Leicester - Aston Villa
14:00 Nott. Forest - Wolves
16:30 West Ham - Man City


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 4 4 0 0 11 3 +8 12
2 Liverpool 4 3 0 1 7 1 +6 9
3 Brighton 4 2 2 0 6 2 +4 8
4 Nott. Forest 4 2 2 0 4 2 +2 8
5 Arsenal 3 2 1 0 5 1 +4 7
6 Newcastle 3 2 1 0 4 2 +2 7
7 Brentford 4 2 0 2 6 6 0 6
8 Man Utd 4 2 0 2 5 5 0 6
9 Aston Villa 4 2 0 2 5 6 -1 6
10 Bournemouth 3 1 2 0 5 4 +1 5
11 Fulham 4 1 2 1 4 4 0 5
12 Tottenham 3 1 1 1 6 3 +3 4
13 Chelsea 3 1 1 1 7 5 +2 4
14 West Ham 4 1 1 2 5 6 -1 4
15 Everton 4 1 0 3 4 11 -7 3
16 Leicester 4 0 2 2 5 7 -2 2
17 Crystal Palace 4 0 2 2 4 7 -3 2
18 Ipswich Town 4 0 2 2 2 7 -5 2
19 Wolves 3 0 1 2 3 9 -6 1
20 Southampton 4 0 0 4 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner