Tuchel og Terzic orðaðir við Man Utd - Sudakov til Lundúna? - Framherji Arsenal til Gladbach
banner
   lau 14. september 2024 16:51
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Besta kvenna: Keflavík kom sér af botninum og Stjarnan kom til baka
Stjarnan vann endurkomusigur í dag.
Stjarnan vann endurkomusigur í dag.
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson
Keflavík endaði tímabilið með sigri.
Keflavík endaði tímabilið með sigri.
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
Tveir leikir fóru í dag fram í Bestu deild kvenna og með þessum tveimur leikjum lauk neðri hluta deildarinnar.

Stjarnan vann endurkomusigur gegn Tindastóli í uppgjöri liðanna sem verða áfram í deildinni á næsta tímabili og Keflavík vann þriggja marka útisigur á Fylki í uppgjöri liðanna sem verða í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Keflavík kom sér með sigrinum úr botnsætinu.

Stjarnan endar með 25 stig í 7. sæti deildarinnar, Tindastól með 19 stig í 8. sætinu, Keflavík í 9. sæti með 14 stig og Fylkir endar í neðsta sæti með 13 stig.

Fylkir 1 - 4 Keflavík
0-1 Kristrún Ýr Holm ('20 )
0-2 Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir ('48 )
0-3 Saorla Lorraine Miller ('74 )
1-3 Tinna Harðardóttir ('80 )
1-4 Saorla Lorraine Miller ('82 )
Lestu um leikinn

Stjarnan 2 - 1 Tindastóll
0-1 Jordyn Rhodes ('1 )
1-1 Hulda Hrund Arnarsdóttir ('24 )
2-1 Hrefna Jónsdóttir ('48 )
Lestu um leikinn
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Stjarnan 21 7 4 10 29 - 41 -12 25
2.    Tindastóll 21 5 4 12 26 - 44 -18 19
3.    Keflavík 21 4 2 15 25 - 43 -18 14
4.    Fylkir 21 3 4 14 20 - 42 -22 13
Athugasemdir
banner