Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 14. september 2024 16:48
Hafliði Breiðfjörð
Myndir: ÍBV fagnar sigri í Lengjudeildinni og sæti í þeirri Bestu
Lengjudeildin
Hermann Hreiðarsson var að vonum glaður í leikslok í dag.
Hermann Hreiðarsson var að vonum glaður í leikslok í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
ÍBV tryggði sér í dag sigur í Lengjudeild karla eftir að hafa gert jafntefli við Leikni í Breiðholtinu í lokaumferð mótsins. Liðið leikur því í Bestu-deildinni að ári.

Fjöldi eyjamanna fylgdi liðinu eftir í Breiðholtið og það var mikið fagnað þegar bikarinn fór á loft.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti og hér að neðan eru nokkrar vel valdar frá honum.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  1 ÍBV

Leiknir R. 1 - 1 ÍBV
1-0 Róbert Hauksson ('36 )
1-1 Vicente Rafael Valor Martínez ('94 , víti)
Athugasemdir
banner
banner
banner