Bayern vill Bernardo Silva - Skotlmark Man Utd og Liverpool vill fara til Real - Ensk félög horfa til Kimmich
   fim 06. júní 2024 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kelly yfirgefur Bournemouth (Staðfest) - Verður leikmaður Newcastle
Mynd: Getty Images

Lloyd Kelly hefur yfirgefið Bournemouth eftir að samningur hans við félagið rann út.


Kelly er 25 ára gamall Englendingur. Hann er miðvörður sem getur einnig leyst stöðu vinstri bakvarðar.

Fabrizio Romano greinir frá því að Kelly muni ganga til liðs við Newcastle í næsta mánuði. Kelly gekk til liðs við Bournemouth frá Bristol City árið 2019 og spilaði 141 leik fyrir félagið.

Bournemouth tilkynnti einnig að Jamal Lowe, Emiliano Marcondes, Ryan Fredericks og Darren Randolph hafi yfirgefið félagið.


Athugasemdir
banner
banner