Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
   fös 06. ágúst 2021 22:30
Victor Pálsson
Málfríður Erna: Virkaði að nota gamla vinstri fótinn
Mynd: Hafrún Guðmundsdóttir
Málfríður Erna Sigurðardóttir lagði upp eina mark Stjörnunnar í kvöld sem spilaði við Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Þór/KA

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir gerði mark Stjörnunnar í 1-1 jafntefli en Þór/KA jafnaði undir lok leiks.

Málfríður vildi fá meira úr þessum leik og talar um að heimaliðið hafi átt skilið meira úr viðureigninni.

„Mér finnst við hafa verið rændar í endann og ég er ekki sátt með að fá á okkur mark í blálokin," sagði Málfríður.

„Við vorum ekki að spila okkar besta leik en vorum miklu betri og áttum að klára þetta í fyrri hálfleik með fleiri mörkum."

„Hildigunnur er svo fljót svo ég ákvað bara að prófa að senda og það virkaði að nota gamla vinstri fótinn, beint á hana!"

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner