Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
banner
   mán 19. ágúst 2024 20:55
Kári Snorrason
Heimir Guðjóns svekktur: Eitt lið á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH fékk Val í heimsókn fyrr í kvöld, leikurinn endaði með hádramatísku 2-2 jafntefli. Heimir Guðjóns mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Valur

„Við þurftum góðan karakter að koma til baka. Ég held að Kiddi hafi skorað á 94. plús og úr því sem komið var er frábært að sýna góðan karakter og fá stig."

„Ef við lítum á leikinn í heild sinni og sérstaklega seinni háflleikinn þá var eitt lið á vellinum, við vorum miklu betri. Við fengum mikið af góðum tækifærum bæði eftir fyrirgjafir og föst leikatriði. Þá getum við líka klaufar að fá ekki meira út úr þessum leik".

„Ömmi var frábær í markinu. Meira að segja fékk hann einu sinni boltann í hausinn. Hann var að verja vel og kannski hefðum við mátt vera aðeins yfirvegaðri í færunum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner