Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
   þri 20. ágúst 2024 20:33
Sölvi Haraldsson
Pétur búinn að aflita hárið: Finnst þér þetta ljótt?
Pétur er lét aflita hárið eftir bikarúrslitaleikinn.
Pétur er lét aflita hárið eftir bikarúrslitaleikinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þetta var erfiður leikur. Oft eftir bikarleiki eru trikký leikir í gangi. En mér fannst Fylksliðið spila þennan leik varnarlega mjög vel og gerðu okkur erfið fyrir. Við vorum ekki á okkar leik í dag.“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur á Fylki í dag.


Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Fylkir

Var erfitt að mótivera liðið fyrir svona hefðbundinn deildarleik eftir bikarúrslitaleik?

Það á svo sem ekkert að vera það en þetta eru oft trikký leikir eftir sigur í bikarleik. Hann var það í dag.

Pétur var ánægður að sjá varamennina, Nadíu og Helenu, klára leikinn í lokin.

Þeir komu sterkir inn. Við breyttum um kerfi á tímabili sem gekk ágætlega. En þegar upp er staðið að þá eru þrjú stig allt sem skiptir máli.

Það var loforð að Pétur myndi aflita hárið sitt ef Valskonur myndu verða bikarmeistarar en honum finnst nýja hárgreiðslan vera mjög flott og spurði undirritaðann hvað honum finnst.

Mér finnst þetta flott, er það ekki? Finnst þér þetta ljótt eða? Þá er þetta fínt.“

Það var sagt að ég hefði átt að fara í þetta ef við myndum vinna bikarinn og að sjálfsögðu stend ég við það. Þetta verður kannski bara það sem eftir er hjá mér, ég veit það ekki. Það má alveg vel vera.

Pétur er ánægður með að liðið hélt alltaf áfram og sótti að lokum sigurmarkið.

Við kláruðum leikinn og héldum áfram endalaust. Við vildum ná í þrjú stig og það er bara jákvætt fyrir okkur.“ sagði Pétur að lokum.

Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner