Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
   þri 24. ágúst 2021 21:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hewson: Sá markvörðinn til hliðar og hugsaði 'af hverju ekki?'
Lengjudeildin
Sam Hewson.
Sam Hewson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sam Hewson, spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar, var hetja liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fram, toppliði Lengjudeildarinnar, í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  2 Fram

„Þetta hefur verið sama sagan í síðustu leikjum. Við höfum verið inn í leiknum allar 90 mínúturnar. Við erum ekki að fá á okkur erfið mörk en við erum að spila góðan fótbolta," sagði Hewson eftir leik.

„Markvörðurinn okkar varði nokkrum sinnum vel en það hefði verið smá ósanngjarnt ef við hefðum ekkert fengið úr leiknum."

Um markið sitt sagði hann: „Ég sá markvörðinn til hliðar og hugsaði: 'Af hverju ekki?' Við þurftum á þessu að halda og ég skaut bara á markið. Sem betur fer endaði boltinn í markinu."

Þróttur er sjö stigum frá öruggu sæti. Er einhver von?

„Við þurfum að halda í trúna. Við þurfum að vinna okkar leiki. Ef við vinnum þrjá leiki, hver veit? Við þurfum að berjast til enda," sagði Hewson sem vill að liðið hætti að gefa ódýr mörk. Þá er von.
Athugasemdir
banner