Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   fös 31. maí 2024 09:48
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Vísir 
Sjáðu dramatíska jöfnunarmarkið sem Anton vill ekki sjá aftur
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Evrópuliðin mættust innbyrðis í tveimur stórleikjum í Bestu deildinni í gær. Fyrst vann Valur stórsigur á Stjörnunni þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvívegis, hans fyrstu deildarmörk á tímabilinu.

Svo léku Breiðablik og Víkingur í leik sem var lengi vel frekar lokaður. Blikar komust yfir en Víkingur jafnaði á dramatískan hátt þegar Gísli Gottskálk skoraði en Anton Ari í marki Breiðabliks vill ekki horfa á þetta aftur.

Hér að neðan má sjá mörkin af Vísi:

Breiðablik 1 - 1 Víkingur R.
1-0 Jason Daði Svanþórsson ('77)
1-1 Gísli Gottskálk Þórðarson ('92)



Valur 5 - 1 Stjarnan
1-0 Jónatan Ingi Jónsson ('35)
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('43)
3-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('54)
4-0 Patrick Pedersen ('70)
4-1 Örvar Eggertsson ('75)
5-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('96)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner