Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
   lau 31. ágúst 2024 15:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið West Ham og Man City: Grealish og Wan-Bissaka koma inn
Grealish fær kallið frá Guardiola.
Grealish fær kallið frá Guardiola.
Mynd: EPA
Wan-Bissaka var keyptur frá Man Utd í sumar.
Wan-Bissaka var keyptur frá Man Utd í sumar.
Mynd: West Ham
Klukkan 16:30 hefst lokaleikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar meistararnir í Manchester City sækir West Ham á London Stadium.

City er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina og West Ham er með þrjú stig eftir sigur á Crystal Palace í síðustu umferð.

Julen Lopetegui, stjóri Hamranna, gerir tvær breytingar frá síðasta deildarleik. Tomas Soucek og Vladimir Coufal, Tékkarnir tveir, taka sér sæti á bekknum. Inn koma þeir Aaron Wan-Bissaka og Edson Alvarez.

Pep Guaridiola, stjóri Man City, gerir eina breytingu frá sigrinum gegn Ipswich. Jack Grealish kemur inn í byrjunarliðið fyrir Savinho sem er ekki í hópnum í dag. Rodri snýr þá aftur á bekkinn.

West Ham: Areola, Wan-Bissaka, Mavropanos, Kilman, Emerson, Rodríguez, Álvarez, Paquetá, Bowen, Kudus, Antonio

(Varamenn: Fabianski, Casey, Todibo, Coufal, Soucek,Irving, Guilherme, Summerville, Fullkrug)

Man City: Ederson, Lewis, Akanji, Dias, Gvardiol, Kovacic, De Bruyne, Bernardo, Doku, Grealish, Haaland
(Varamenn: Ortega, Walker, Stones, Ake, Rodrigo, Gundogan, Nunes, O’Reilly, McAtee)
Athugasemdir
banner
banner
banner