Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   þri 04. júní 2024 18:00
Hafliði Breiðfjörð
London
Icelandair flaug yfir æfingu Íslands í London
Icelandair
TF Fix í lendingu á Heathrow í morgun.
TF Fix í lendingu á Heathrow í morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þota Icelandair, TF FIX, á leið á Heathrow flugvöll i morgun flaug yfir æfingu íslenska landsliðsins London.

Þetta var reyndar ekki gert með skipulögðum hætti því íslenska liðið var á æfingu heldur er æfingasvæðið steinsnar frá Heathrow flugvelli.

Íslenska liðið æfir á æfingasvæði QPR í útjaðri borgarinnar og her með fréttinni má sjá myndir af þotunni fljúga yfir.

Ísland mætir Englandi á Wembley á föstudagskvöldið. Fótbolti.net er í London og fylgist með undirbúningi íslenska liðsins og fylgir því svo til Hollands þar sem við mætum heimamönnum í Rotterdam á mánudaginn.
Athugasemdir
banner
banner
banner