Bayern vill Bernardo Silva - Skotlmark Man Utd og Liverpool vill fara til Real - Ensk félög horfa til Kimmich
   mið 05. júní 2024 20:46
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Til Wigan frá Liverpool á láni (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Hægri bakvörðurinn Calvin Ramsay er genginn til liðs við Wigan frá Liverpool á láni.


Ramsay er tvítigur Skoti sem kom til Liverpool frá Aberdeen árið 2022 en honum tókst ekki að brjóta sér leið inn í lið Liverpool.

Hann fór á lán til Preston í Championship deildina á síðustu leiktíð en Liverpool kallaði hann til baka í janúar eftir að hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Preston.

Hann var í kjölfarið sendur til Bolton í C-deildina þar sem hann spilaði þrjá leiki.

Hann er nú mættur aftur í C-deildina en Wigan hafnaði í 12. sæti á síðustu leiktíð.


Athugasemdir
banner
banner