Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
Hákon Dagur: Ég vill bara hvetja alla ÍR-inga að taka sér frí í vinnu
Arnór Gauti: Ætli ég sofi ekki í ísbaði í kvöld
Gunnar Heiðar: Við erum ekki bara körfuboltalið
Halli Hróðmars: Kannski að einhverju leyti saga sumarsins hjá okkur
Guðrún Jóna: Skrýtið tímabil í sumar
Hemmi Hreiðars: Við unnum deildina
Gunnar Magnús: Gladdist sem faðir en erfitt sem þjálfari
Árni Guðna: Reiknum með að eiga stúkuna eins og í dag
Donni: Ánægður með tímabilið í heild sinni að mörgu leyti
Brynjar Kristmunds: Vissum frá 10. mínútu hvernig staðan var í öðrum leikjum
Maggi: Búnir að borða 22 forrétti, nú er aðalrétturinn framundan
Jóhannes Karl: Ég verð áfram með liðið
Gary Martin: Ætlaði mér að sitja út samninginn og sparka ekki í bolta í sumar
Siggi Höskulds: Lærum mikið af þessu tímabili
Óli Kristjáns vildi rautt: Sjáum þetta með sitthvorum augum
Nik: Þær unnu leikinn
banner
   lau 31. ágúst 2024 17:56
Brynjar Óli Ágústsson
Gabríel Hrannar: Það voru allir að róa í sömu átt
Lengjudeildin
<b>Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmaður Gróttu.</b>
Gabríel Hrannar Eyjólfsson, leikmaður Gróttu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Við erum búnir að bíða eftir þessum sigri lengi, þannig þetta er bara gott.'' segir Gabríel Hrannar Eyjólfsso, leikmaður Gróttu, eftir 2-1 sigur gegn Fjölni í 20. umferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Fjölnir

Gabríel skoraði 2 mörk í dag og tryggði Gróttu þrjú stigin.

„Lykilatriðið er að vinna þennan leik sama hvernig það gerðist, það var einhvernveginn hugarfarið sem við fórum inn í þennan leik með,''

„Ég held að við höfum alveg sýnt að okkur langaði bara þvílikt mikið að vinna þennan leik og menn voru eins og Aron og Addi og ég veit ekki hvað og hvað fleygja sér fyrir endalaust af boltum og Rafal var að verja vel. Það voru bara allir að róa í sömu átt,''

Margt þarf að ganga til þess að Grótta heldur sér upp í Lengjudeildinni, en þessi þrjú hjálpa mikið í þeirri baráttu.

„Við ætlum bara að reyna að klára okkar og sjá hvað gerist, það þýðir ekkert annað.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner