Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Orðinn markahæstur í sögu Njarðvíkur: Stoltur og stór áfangi fyrir mig
Chris Brazell: Dómarateymið bað okkur afsökunar
Gunnar Heiðar: Rosalega mikið sem gerðist á stuttum tíma
Eyjó Héðins: Aðalatriðið var bara að ná að troða honum inn
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Haddi: Ég er farinn að kannast við mitt KA lið
Aron Bjarna: Mikilvægt að vinna þessa leiki
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
Jökull: Hann tók þetta í sínar eigin hendur
Ómar Ingi: Við þurftum að fara út og gera bara eitthvað
banner
   mán 03. júní 2024 23:08
Kári Snorrason
Haukur Páll: Eftir fyrsta markið sýnum við okkar rétta andlit
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur fór í heimsókn vestur í bæ í 9. umferð Bestu-deildar karla fyrr í kvöld, þar sem KR tók á móti þeim. KR byrjaði leikinn frábærlega og voru komnir 2-0 yfir eftir 7 mínútur. Eftir það sneru Valsarar taflinu við og skoruðu fjögur mörk í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik róaðist leikurinn til muna en bæði lið skoruðu sitthvort markið, lokatölur 3-5 fyrir Völsurum, Haukur Páll aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: KR 3 -  5 Valur

„Virkilega ánægður með hvernig við komum til baka. Byrjum leikinn ekki vel, sterkt að koma til baka."
Við byrjum ekki leikinn, eftir fyrsta markið sýnum við okkar rétta andlit finnst mér."


„Ekki hægt að svara betur, jújú við hefðum getað svarað betur. Við klúðruðum tveimur dauðafærum í fyrri hálfleik en frábært hvernig við svöruðum þessu."

Valur hefur unnið 5 af síðustu 6 leikjum

„Að fá stöðugleika í það er gott mál ég er aðallega ánægður með að koma hingað og sækja þrjú stig."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner