Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
banner
   mán 03. júní 2024 15:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lið ársins í Meistaradeildinni - Þrír sem léku ekki úrslitaleikinn
Vinicius er í liðinu.
Vinicius er í liðinu.
Mynd: EPA
Búið er að opinbera lið ársins í Meistaradeildinni. Úrslitaleikurinn fór fram á Wembley á laugardag þar sem Real Madrid vann 2-0 sigur á Dortmund og varð þar með Evrópumeistari í 15. sinn í sögu félagsins.

Fjórir leikmenn beggja liða eru í liðinu. Þrír aðrir; Phil Foden, Vitinha og Harry Kane eru í liðinu.

Vinicius JR., sem skoraði seinna mark Real í leiknum, er í framlínunni ásamt Kane.

Liðið:
Kobel (Dortmund), Carvajal (Real), Rudiger (Real), Hummels (Dortmund), Maatsen (Dortmund), Sabitzer (Dortmund), Vitinha (PSG), Bellingham (Real), Foden (Man City), Kane (Bayern), Vinicius Junior (Real).
Athugasemdir
banner
banner