Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   mið 05. júní 2024 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Bjartur Bjarmi framlengir við Aftureldingu
Mynd: Raggi Óla
Bjartur Bjarmi Barkarson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu út næstu leiktíð.

Bjartur er 21 árs gamall miðjumaður frá Víkingi Ólafsvík fyrir síðasta tímabil.

Hann hefur spilað 29 leiki með Aftureldingu í Lengjudeildinni og gegnt algeru lykilhlutverki á miðsvæði liðsins.

Samningur hans við Aftureldingu átti að renna út í haust, en nú hefur hann samið um að spila með liðinu út 2025.

Afturelding hefur aðeins sótt fimm stig úr fyrstu fimm leikjum deildarinnar, en það vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er það lagði Leikni að velli, 1-0, í síðustu umferð.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 8 6 1 1 19 - 8 +11 19
2.    Fjölnir 7 5 2 0 14 - 7 +7 17
3.    Afturelding 7 3 2 2 11 - 13 -2 11
4.    ÍBV 7 2 4 1 13 - 10 +3 10
5.    Grótta 8 2 4 2 13 - 15 -2 10
6.    Keflavík 7 2 3 2 12 - 6 +6 9
7.    Grindavík 6 1 4 1 11 - 11 0 7
8.    Dalvík/Reynir 7 1 4 2 9 - 11 -2 7
9.    Þór 6 1 3 2 8 - 11 -3 6
10.    ÍR 7 1 3 3 6 - 14 -8 6
11.    Þróttur R. 7 1 2 4 11 - 12 -1 5
12.    Leiknir R. 7 1 0 6 7 - 16 -9 3
Athugasemdir
banner
banner