Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
banner
   mið 05. júní 2024 18:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Vill vera um kyrrt hjá Wolves þrátt fyrir áhuga frá Man Utd
Mynd: Getty Images

Matheus Cunha leikmaður Wolves er staðráðinn í að taka slaginn með liðinu á næstu leiktíð.


Þessi 25 ára gamli Brasilíumaður hefur verið orðaður við Manchester United en hann vill halda áfram að bæta sig hjá Úlfunum.

Cunha ræddi við brasilíska miðilinn Globo um framtíð sína.

„Ég er mjög ánægður hjá Wolves. Ég er bara að hvíla mig núna og njóta eins og ég get með fjölskyldunni. Svo er markmiðið að eiga betra tímabil næst og hjálpa félaginu," sagði Cunha.


Athugasemdir
banner
banner