Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
   fim 28. september 2023 23:18
Kári Snorrason
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk Fylki í heimsókn fyrr í kvöld, HK var manni fleiri frá 6. mínútu en nýttu sér það ekki nægilega vel og enduðu leikar 2-2. Ómar Ingi þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Fylkir

„Auðvitað getum við ekki verið sáttir að ná ekki að sigra þegar við erum manni fleiri í allan þennan tíma. Annað skiptið sem það gerist í sumar og það er eitthvað sem við verðum að ná betri tökum á."

HK hefur oft tapað niður forystu í sumar

„Við höfum verið að ræða það okkar á milli hvað veldur því. Því miður höfum við sem heild ekki fundið lausnina á því. Þrátt fyrir mörg samtöl um það, ég er nokkuð sannfærður um að það hefði gerst sjaldnar ef lausnin væri komin."

„Við ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í með frammistöðunni síðustu helgi. Við ætluðum að skrá okkur úr henni núna. Við verðum að mæta klárir á sunnudaginn og standa við samtöl okkar um að taka ekki lengur þátt í henni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner