Tel gæti farið á Old Trafford - Ferguson orðaður við Chelsea - Man City eltir spænskan miðjumann
   sun 02. febrúar 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Töpuðu fyrsta heimaleiknum í sex ár
Mynd: EPA
Kvennalið Barcelona hefur verið með mikla yfirburði á Spáni en liðið hefur unnið spænsku deildina fimm ár í röð.

Það var sögulegur leikur í gær en liðið tapaði mjög óvænt gegn Levante á heimavelli.

Þetta voru fyrstu töpuðu stig liðsins á tímabilinu og jafnframt fyrsta tap liðsins í sex ár. Síðasta tap liðsins kom gegn Huesca í febrúar árið 2019.

Liðið er með átta stiga forystu á Real Madrid eftir 17 umferðir en Levante er í næst neðsta sætii með 13 stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner