Tel gæti farið á Old Trafford - Ferguson orðaður við Chelsea - Man City eltir spænskan miðjumann
   lau 01. febrúar 2025 10:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ajax vill fá Lamptey frá Brighton
Mynd: Getty Images
Ajax hefur sýnt Tariq Lamptey, bakverði Brighton, áhuga en þetta kemur fram á Sky Sports.

Þar segir þó enn fremur að Brighton vilji alls ekki selja hann í janúar þrátt fyrir að hann hafi verið í litlu hlutverki á þessari leiktíð.

Lamptey er 24 ára gamall Englendingur og lék með yngri landsliðum Englands en hóf að spila með landsliði Gana árið 2022.

Hann hefur spilað 114 leiki fyrir Brighton síðan hann gekk til liðs við félagið frá Chelsea fyrir fimm árum. Hann hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.


Ajax are interested in signing Brighton defender Tariq Lamptey.

Sky Sports News understands Brighton do not want to let him go in this window.

Lamptey has entered the final six months of his contract but Brighton have the option to extend it by a further year.
Athugasemdir
banner
banner
banner