Wolves tekur á móti Aston Villa í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Molineux-leikvanginum klukkan 17:30 í dag.
Vitor Pereira, stjóri Wolves, gerir þrjár breytingar á liði sínu, en þeir Toti, Jean-Ricner Bellegarde og Goncalo Guedes koma inn fyrir Joao Gomes, Santiago Bueno og Jörgen Strand Larsen.
Andres Garcie, sem kom til Villa frá Levante á dögunum, spilar sinn fyrsta leik en hann kemur inn fyrir Matty Cash. Lamare Bogarde og John McGinn koma einnig inn í liðið.
Wolves: Sa, Doherty, Toti, Agbadou, Semedo, Andre, Bellegarde, Ait-Nouri, Sarabia, Cunha, Guedes.
Aston Villa: Martinez, Garcia, Konsa, Bogarde, Digne, Tielemans, Kamara, McGinn, Rogers, Ramsey, Watkins.
Athugasemdir