Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
   fös 31. janúar 2025 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jói Bjarna spáir í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Benoný Breki ensku úrvalsdeildarinnar.
Benoný Breki ensku úrvalsdeildarinnar.
Mynd: EPA
Besti markvörður úrvalsdeildarinnar, Antonin Kinsky.
Besti markvörður úrvalsdeildarinnar, Antonin Kinsky.
Mynd: EPA
24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Umferðin byrjar í hádeginu á laugardag og lýkur á mánudagskvöld með leik Chelsea og West Ham.

Reykjavíkurmeistarinn Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður KR og U21 landsliðsins, er spámaður umferðarinnar. Hann fylgir á eftir handboltamarkverðinum öfluga, Viktori Gísla Hallgrímssyni, sem var með fimm rétta þegar hann spáði í síðustu umferð.

Svona spáir Jói leikjunum:

Laugardagur
Nott. Forest 2 - 1 Brighton (12:30)
Benoný Breki ensku úrvalsdeildarinnar Chris Wood með tvennu.

Bournemouth 0 - 3 Liverpool (15:00)
Salah með 1 og Trent og Nunez líka, easy fyrir Liverpool.

Everton 1 - 0 Leicester (15:00)
Leiðinlegasti leikur ársins.

Ipswich Town 3 - 1 Southampton (15:00)
Southampton þarf nýja leikmenn! Mæli með Brandon Williams, þá fara hlutirnir að breytast.

Newcastle 4 - 0 Fulham (15:00)
Toon army geggjaðir í þessum leik. Alexander Isak þrenna.

Wolves 1 - 2 Aston Villa (17:30)
Watkins tvenna í góðum leik.

Sunnudagur
Brentford 0 - 1 Tottenham (14:00)
Boring leikur en besti markmaðurinn í deildinni (Kinsky) heldur hreinu.

Man Utd 0 - 3 Crystal Palace (14:00)
Man U geta ekkert án Rashford, bring him back takk.

Arsenal 2 - 2 Man City (16:30)
Arsenal kemst 2-0 yfir en Foden og Savinho redda þessu fyrir City.

Mánudagur
Chelsea 4 - 1 West Ham (20:00)
Þessi leikur verður rugl, Madueke með tvennu og Halldór Snær himinlifandi.

Fyrri spámenn:
Júlíus Mar (7 réttir)
Jói Ástvalds (7 réttir)
Danijel Djuric (6 réttir)
Hinrik Harðarson (6 réttir)
Viktor Gísli (5 réttir)
Sérfræðingurinn (5 réttir)
Nablinn (5 réttir)
Arnór Smárason (5 réttir)
Hákon Arnar (5 réttir)
Ingimar Helgi (5 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (5 réttir)
Davíð Atla (4 réttir)
Hjammi (4 réttir)
Viktor Karl (4 réttir)
Jón Kári (4 réttir)
Bjarki Már (3 réttir)
Elín Jóna (3 réttir)
Benoný Breki Andrésson (3 réttir)
Gísli Gottskálk Þórðarson (3 réttir)
Atli Þór (2 réttir)
Stubbur (2 réttir)
Benedikt Warén (2 réttir)
Enski boltinn - Hákon Arnar, þrot hjá Tottenham og umtalað rautt spjald
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 32 23 7 2 74 31 +43 76
2 Arsenal 32 17 12 3 57 27 +30 63
3 Newcastle 32 18 5 9 61 40 +21 59
4 Nott. Forest 32 17 6 9 51 38 +13 57
5 Man City 32 16 7 9 62 42 +20 55
6 Chelsea 32 15 9 8 56 39 +17 54
7 Aston Villa 32 15 9 8 49 46 +3 54
8 Bournemouth 32 13 9 10 52 40 +12 48
9 Fulham 32 13 9 10 47 43 +4 48
10 Brighton 32 12 12 8 51 49 +2 48
11 Brentford 32 12 7 13 52 48 +4 43
12 Crystal Palace 32 11 10 11 41 45 -4 43
13 Everton 32 8 14 10 34 38 -4 38
14 Man Utd 32 10 8 14 38 45 -7 38
15 Tottenham 32 11 4 17 60 49 +11 37
16 Wolves 32 10 5 17 47 61 -14 35
17 West Ham 32 9 8 15 36 54 -18 35
18 Ipswich Town 32 4 9 19 33 67 -34 21
19 Leicester 32 4 6 22 27 72 -45 18
20 Southampton 32 2 4 26 23 77 -54 10
Athugasemdir
banner
banner
banner