Tel vill helst fara til Man Utd - Annað tilboð í Mitoma - Watkins opinn fyrir Arsenal
   fös 31. janúar 2025 23:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Svakaleg dramatík í sigri Rayo Vallecano
Mynd: EPA
Leganes 0 - 1 Rayo Vallecano
0-1 Pathe Ciss ('78 )
0-1 Miguel de la Fuente ('90 , Misnotað víti)
Rautt spjald: Sergio Gonzalez, Leganes ('45)

Leganes var manni færri allan seinni hálfleikinn þegar liðið tapaði gegn Rayo Vallecano í leik kvöldsins í spænsku deildinni.

Sergio Gonzalez fékk að líta beint rautt spjald fyrir að brjóta á Randy Nteka, framherja Vallecano, þegar hann var að sleppa einn í gegn.

Rayo Vallecano tókst ekki að nýta sér liðsmuinn fyrr en Pathe Ciss skoraði af miklu harðfylgi.

Leganes fékk vítaspyrnu í uppbótatíma. Augusto Batalla, markvörður Vallecano, varði spyrnuna frá Miguel de la Fuente. Valentin Rosier náði að fyglja eftir og skora en markið var dæmt af þar sem Rosier var kominn inn í vítateiginn áður en spyrnan var tekin.

De la Fuente þurfti því að taka spyrnuna aftur og Batalla varði aftur og tryggði Vallecano stigin þrjú.

Sjáðu dramatíkina í lokin

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 21 15 4 2 50 20 +30 49
2 Atletico Madrid 21 13 6 2 35 14 +21 45
3 Barcelona 21 13 3 5 59 24 +35 42
4 Athletic 21 11 7 3 31 18 +13 40
5 Villarreal 21 9 7 5 39 32 +7 34
6 Vallecano 22 8 8 6 26 24 +2 32
7 Mallorca 21 9 3 9 19 26 -7 30
8 Betis 21 7 7 7 23 26 -3 28
9 Girona 21 8 4 9 29 29 0 28
10 Real Sociedad 21 8 4 9 17 17 0 28
11 Osasuna 21 6 9 6 25 30 -5 27
12 Sevilla 21 7 6 8 24 30 -6 27
13 Celta 21 7 4 10 30 33 -3 25
14 Getafe 21 5 8 8 17 17 0 23
15 Leganes 22 5 8 9 19 30 -11 23
16 Las Palmas 21 6 5 10 26 34 -8 23
17 Alaves 21 5 6 10 25 33 -8 21
18 Espanyol 21 5 5 11 20 33 -13 20
19 Valencia 21 3 7 11 20 36 -16 16
20 Valladolid 21 4 3 14 14 42 -28 15
Athugasemdir
banner
banner
banner