Tel vill helst fara til Man Utd - Annað tilboð í Mitoma - Watkins opinn fyrir Arsenal
   fös 31. janúar 2025 23:17
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þungavigtarbikarinn: Jafntefli í leiknum um þriðja sætið
Sigurður Bjartur Hallsson skoraði fyrir FH
Sigurður Bjartur Hallsson skoraði fyrir FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH 2-2 ÍA
Markaskorarar FH: Bragi Karl Bjarkason og Sigurður Bjartur Hallsson
Markaskorar ÍA: Hinrik Harðarson og Jón Gíslii Eyland Eyland Gíslason

Breiðablik vann Þungavigtabikarinn eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Leikurinn um þriðja sætið milli FH og ÍA fór einnig fram í kvöld.

Leiknum lauk með jafntefli en Skagamenn komust yfir. FHingar snéru dæminu sér í vil þegar Bragi Karl Bjarkason og Sigurður Bjartur Hallsson skoruðu.

ÍA átti síðasta orðið og leiknum lauk með jafntefli. Hinrik Harðarson og Jón Gíslii Eyland Eyland Gíslason skoruðu mörk ÍA.

Vestri og Afturelding áttu að mætast í leik um fimmta sætið en leiknum var frestað vegna veðurs.
Athugasemdir
banner
banner