Mikill áhugi á Kimmich - Chelsea mun ekki kaupa markmann
   fös 31. janúar 2025 16:00
Elvar Geir Magnússon
Cash frá í mánuð
Unai Emery greindi frá því á fréttamannafundi í dag að Matty Cash yrði frá í þrjár til fjórar vikur. Pólski landsliðsbakvörðurinn fór af velli eftir 30 mínútna leik í sigrinum gegn Celtic í Meistaradeildinni á miðvikudaginn.

Meiðsli miðvarðarins reynslumikla Tyrone Mings eru ekki alvarleg en hann verður þó ekki með á morgun, þegar Villa heimsækir Wolves klukkan 17:30.

Norski sóknarmaðurinn Jörgen Strand Larsen er meiddur og verður ekki með Wolves í leiknum. Ekki heldur Boubacar Traore en hann er veikur.

Aston Villa er í 8. sæti en Wolves í fallsæti, situr í 18. sæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 28 20 7 1 66 26 +40 67
2 Arsenal 27 15 9 3 51 23 +28 54
3 Nott. Forest 27 14 6 7 44 33 +11 48
4 Man City 27 14 5 8 53 37 +16 47
5 Chelsea 27 13 7 7 52 36 +16 46
6 Newcastle 27 13 5 9 46 38 +8 44
7 Bournemouth 27 12 7 8 45 32 +13 43
8 Brighton 27 11 10 6 44 39 +5 43
9 Fulham 27 11 9 7 40 36 +4 42
10 Aston Villa 28 11 9 8 40 45 -5 42
11 Brentford 27 11 5 11 48 43 +5 38
12 Crystal Palace 27 9 9 9 35 33 +2 36
13 Tottenham 27 10 3 14 53 39 +14 33
14 Man Utd 27 9 6 12 33 39 -6 33
15 West Ham 27 9 6 12 32 47 -15 33
16 Everton 27 7 11 9 30 34 -4 32
17 Wolves 27 6 4 17 37 56 -19 22
18 Ipswich Town 27 3 8 16 26 57 -31 17
19 Leicester 27 4 5 18 25 61 -36 17
20 Southampton 27 2 3 22 19 65 -46 9
Athugasemdir
banner
banner