Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   lau 01. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Spilað í Boganum og Skessunni í óveðrinu
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Keppni í A-deild Lengjubikars karla og kvenna hefst í dag en tveir leikir fara fram.

Það er brjálað veður um allt land um helgina en báðir leikirnir fara fram innanhúss.

Það er grannaslagur á Akureyri þegar KA og Völsungur eigast við í Boganum karlamegin og FH og Breiðablik eigast við í Skessunni í Hafnarfirði kvennamegin.

laugardagur 1. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
15:00 KA-Völsungur (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
10:30 FH-Breiðablik (Skessan)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fylkir 5 3 2 0 12 - 2 +10 11
2.    Breiðablik 5 3 1 1 16 - 6 +10 10
3.    Fram 5 3 0 2 12 - 7 +5 9
4.    KA 5 1 2 2 5 - 12 -7 5
5.    Njarðvík 5 1 1 3 5 - 9 -4 4
6.    Völsungur 5 0 2 3 3 - 17 -14 2
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 5 0 0 20 - 3 +17 15
2.    FH 5 2 2 1 8 - 6 +2 8
3.    Víkingur R. 4 1 2 1 4 - 5 -1 5
4.    Stjarnan 4 1 1 2 6 - 7 -1 4
5.    Keflavík 4 1 1 2 4 - 7 -3 4
6.    FHL 4 0 0 4 1 - 15 -14 0
Athugasemdir
banner
banner
banner