Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
banner
   mán 03. júní 2024 18:26
Kári Snorrason
Byrjunarlið KR og Vals: Gregg Ryder gerir þrjár breytingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KR tekur á móti Val í lokaleik 9. umferðar Bestu-deildar karla. Leikurinn hefst 19:15 á Meistaravöllum, byrjunarlið liðanna eru komin inn.

Lestu um leikinn: KR 3 -  5 Valur

KR gerði 2-2 jafntefli gegn Vestra í síðasta leik, Gregg Ryder þjálfari KR gerir þrjár breytingar frá þeim leik. Inn koma þeir Atli Sigurjóns, Alex Þór og Aron Kristófer. Úr byrjunarliðinu víkja þeir Luke Rae, Moutaz Neffati og Aron Þórður.

Valur vann stórsigur á Stjörnunni í síðasta leik, Arnar Grétarson gerir eina breytingu frá þeim leik. Jakob Franz kemur í byrjunarliðið í stað Orra Sigurðar sem er utan hóps.


Byrjunarliðin má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
3. Axel Óskar Andrésson
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson
30. Rúrik Gunnarsson

Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
21. Jakob Franz Pálsson
Athugasemdir
banner
banner
banner