Fernandes og De Bruyne til Sádí-Arabíu? - Salah fær nýjan samning - Calafiori til Arsenal
   fim 04. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Nágrannaslagur í Njarðvík
Njarðvíkingar eru í öðru sæti
Njarðvíkingar eru í öðru sæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ellefta umferð Lengjudeildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en hæst ber að nefna grannaslag Njarðvíkur og Grindavíkur.

Tveir leikir fara fram klukkan 18:00. Þór tekur á móti Gróttu á VÍS-vellinum á meðan Fjölnir spilar við Keflavík.

Klukkan 19:15 mætast ÍR og Afturelding í Breiðholti en á sama tíma eigast Njarðvík og Grindavík við á Rafholtsvellinum í Njarðvík.

Leikir dagsins:

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Grótta (VÍS völlurinn)
18:00 Fjölnir-Keflavík (Extra völlurinn)
19:15 ÍR-Afturelding (ÍR-völlur)
19:15 Njarðvík-Grindavík (Rafholtsvöllurinn)

2. deild kvenna
19:15 KR-KH (Meistaravellir)

4. deild karla
19:15 Skallagrímur-Tindastóll (Skallagrímsvöllur)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 11 7 3 1 21 - 12 +9 24
2.    Njarðvík 11 6 2 3 22 - 15 +7 20
3.    ÍBV 11 5 4 2 23 - 13 +10 19
4.    Grindavík 10 4 4 2 18 - 14 +4 16
5.    ÍR 11 4 4 3 16 - 17 -1 16
6.    Afturelding 11 4 2 5 16 - 22 -6 14
7.    Þór 10 3 4 3 16 - 16 0 13
8.    Þróttur R. 11 3 3 5 18 - 17 +1 12
9.    Keflavík 11 2 6 3 14 - 13 +1 12
10.    Leiknir R. 11 4 0 7 13 - 19 -6 12
11.    Grótta 11 2 4 5 17 - 26 -9 10
12.    Dalvík/Reynir 11 1 4 6 12 - 22 -10 7
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner