Haaland að fá nýjan risasamning - Ruud í molum - Llorente aftur í úrvalsdeildina? - Cherki til Liverpool?
   fös 05. júlí 2024 16:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Brynjólfur Willums spáir í 13. umferð Bestu deildarinnar
Mynd: Groningen
Danijel Djuric tekur yfir
Danijel Djuric tekur yfir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
'The AP-Show'
'The AP-Show'
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þrettánda umferð Bestu deildarinnar hófst í vikunni með leik sigri Víkings gegn Fram. Hinir leikirnir í umferðinni fara fram um helgina.

Brynjólfur Willumsson nýjasti leikmaður hollenska liðsins Gröningen spáir í umferðina.

Júlíus Mar Júlíusson leikmaður Fjölnis í Lengjudeildinni spáði í síðustu umferð og var með tvo leiki rétta.

Svona er spá Brynjólfs:


Víkingur R 3 - 1 Fram (Leik lokið - endaði 2-1)
þetta verður hörku leikur og Óli Ísholm heldur Fram inní þessu en á endanum tekur Dani Djuric yfir og skorar 1 og leggur upp tvö á Niko og Kalla sem verða i Panda-sokkum ég trúi ekki öðru!

KR 2 - 2 Stjarnan (Lau 6. júl kl 14)
Þetta verður ekki fallegur leikur en bæði lið munu þurfa sætta sig við stigið. Alex Hauks setur einn Screamer en fagnar ekki gegn gömlu félögunum. Young bloods sjá um mörkin fyrir Stjörnuna eins og vanalega.

ÍA 0 - 2 HK (Lau 6. júl kl 14)
Þetta verður rugl boring fotboltaleikur en við fáum helling af gulum spjöldum og svo eitt rautt spjald. Atli Hrafn og Arnþór Ari skora mörk leiksins.

Breiðablik 5 - 1 Vestri (Lau 6. júl kl 14)
Mínir menn verða með veislu, Stokke setur eitt mål fyrir mig, Svo þeir sem verða i Panda-sokkum þeir sjá um mörkin.

Valur 4 - 0 Fylkir (Lau 6. júl kl 17)
AP-show.

FH 3 - 2 KA (Mán 8. júl kl 19:15)
Þetta verður jafn leikur fram á lokamínútu Danni Haf og Viðar Örn skora mörk KA en það verður síðan Arnór Borg sem að stelur senunni og tryggir FH sigurinn undir lokinn.

Fyrri spámenn:
Helga Birkis (5 réttir)
Finnur Freyr (5 réttir)
Nadía Atla (4 réttir)
Sandra María (3 réttir)
Júlíus Mar (2 réttir)
Jóhannes Berg (2 réttir)
Stefán Teitur (2 réttir)
Kristján Óli (2 réttir)
Albert Brynjar (2 réttir)
Logi Tómasson (2 réttir)
Ísak Andri (1 réttur)
Gummi Ben (1 réttur)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner