PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   lau 06. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Breiðablik á Ísafirði
Breiðablik fer á Ísafjörð
Breiðablik fer á Ísafjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórir leikir fara fram í Bestu deild karla í dag. Breiðablik á mikilvægan leik gegn Vestra á Ísafirði og þá tekur Valur á móti Fylki á Hlíðarenda.

Eins og staðan er núna er Víkingur með 7 stiga forystu á toppnum en Breiðablik getur saxað á forystuna er það heimsækir Vestra á Kerecis-völlinn.

Valur, sem er í 3. sæti með 25 stig, mætir Fylki klukkan 17:00 á Hlíðarenda.

KR tekur á móti Stjörnunni á meðan ÍA og HK mætast á Akranesi.

Tindastóll og Stjarnan mætast þá í Bestu deild kvenna en leikurinn fer fram á Sauðárkróksvelli klukkan 16:15.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
14:00 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
14:00 ÍA-HK (ELKEM völlurinn)
14:00 Vestri-Breiðablik (Kerecisvöllurinn)
17:00 Valur-Fylkir (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild kvenna
16:15 Tindastóll-Stjarnan (Sauðárkróksvöllur)

Lengjudeild karla
15:15 ÍBV-Leiknir R. (Hásteinsvöllur)
16:00 Þróttur R.-Dalvík/Reynir (AVIS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 ÍR-Fram (ÍR-völlur)
14:00 FHL-Selfoss (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Álftanes (Vopnafjarðarvöllur)
16:00 ÍH-Völsungur (Skessan)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Spyrnir-Hafnir (Fellavöllur)
17:00 Léttir-Samherjar (ÍR-völlur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Stokkseyri-KFR (Stokkseyrarvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner