Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net á laugardagskvöld
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
Jón Þór: Vallarmálin á Akranesi mjög vandræðaleg og leiðinleg
Óskar Hrafn: Eru ekki einhver súkkulaði
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
   lau 11. september 2021 17:00
Sverrir Örn Einarsson
Halldór Páll: Langaði að fá tilfinninguna hvernig er að skora fótboltamark
Lengjudeildin
Halldór Páll Geirsson
Halldór Páll Geirsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er geggjuð. Þetta er bara ólýsanlegt Eftir það hvað okkur gekk illa á síðasta tímablili þá er geggjað að ná að klára þetta núna. “
Sagði kampakátur markvörður ÍBV Halldór Páll Geirsson um það þegar ÍBV tryggði sér á ný sæti í Pepsi Max deildinni í Knattpyrnu á næsta tímabli.


Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  2 Þróttur R.

Eyjamenn fóru ekkert sérlega vel af stað í mótinu en hafa sýnt það og sannað að þeir eru verðugir kandidatar í Pepsi Max deildina. Hvað finnst Halldóri helst hafa skapað þennan árángur?

„Það er bara liðsheildin. Við erum bara með 11 mjög góða leikmenn sem byrja hvern einasta leik og allir klárir að koma inná sem byrja á bekknum og erum allir mjög góðir vinir og náum vel saman.“

Liðsfélagar Halldór í ÍBV bentu fréttaritara á að þrátt fyrir seinna mark Þróttara sem undirritaður skráði á Sam Hewson hafi í raun verið sjálfsmark Halldórs. Halldór sjálfur fékk að svara hvort fréttaritari ætti að skrá markið á Hewson eða sem sjálfsmark á Halldór.

„Ég er ánægður með þig. En mig langaði að fá tilfinninguna hvernig er að skora fótboltamark svo ég tek þetta á mig sem sjálfsmark.“

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner