Manchester City er með 1-0 forystu gegn Manchester United þegar seinni hálfleikur er nýfarinn af stað.
Leikurinn byrjaði ansi rólega en Josko Gvardiol skoraði mark City með skalla eftir fyrirgjöf frá Kevin De Bruyne eftir rúmlega hálftíma leik.
Leikurinn byrjaði ansi rólega en Josko Gvardiol skoraði mark City með skalla eftir fyrirgjöf frá Kevin De Bruyne eftir rúmlega hálftíma leik.
Stuttu síðar féll Kyle Walker í jörðina eftir viðskipti við Rasmus Höjlund en enski bakvörðurinn féll ansi auðveldlega til jarðar.
„Walker hlýtur að skammast sín. Að fara svona niður, sjáðu þetta, ég þekki ekki manninn og ég skammast mín fyrir hans hönd," sagði Roy Keane hjá Sky Sports.
Kyle Walker that is embarrassing…???? pic.twitter.com/s33eW5klsr
— The 44 ?? (@The_Forty_Four) December 15, 2024
Athugasemdir