Bernardo Silva, leikmaður Man City, segir að liðið hafi litið út eins og unglingalið gegn Man Utd í dag.
Leiknum lauk með 2-1 sigri Man Utd eftir að City hafði komist yfir en United skoraði úr vítaspyrnu þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma og sigurmarkið kom síðan tveimur mínútum síðar.
Leiknum lauk með 2-1 sigri Man Utd eftir að City hafði komist yfir en United skoraði úr vítaspyrnu þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma og sigurmarkið kom síðan tveimur mínútum síðar.
„Við áttum þeteta skilið. Á þessu stigi er óheppni að tapa einum eða tveimur leikjum, við getum ekki kallað þetta óheppni. Það er 87. mínúta í grannaslag og við erum að vinna 1-0. Við eigum horn seem endar með því þeir fá vítaspyrnu. Við eigum skilið að það sé refsað okkur ef við gerum svona mistök," sagði Silva.
„Farandi yfir leikinn var eins og við værum eina liðið sem gæti unnið en við töpuðum. Þetta er eekki eini leikurinn sem hefur spilast svona, ansi margir undanfarið. Við verðum að líta í eigin barm. Við spiluðum út eins og U15 ára lið síðustu mínúturnar."
Man City hefur aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum eftir úrslitin í dag.
Athugasemdir