Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
Thelma Karen: Unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn
Nik um meiðsli Barbáru: Líklega úlnliðsbrot
Jóhannes Karl: Þurfum að fara hugsa okkar gang
Áslaug Dóra skoraði þrennu: Eitt af markmiðunum mínum að vera sterkari inn í teig
Rúnar Kristins: Við erum góðir en ekki orðnir svakalega góðir
Næsta áskorun Kára í bikarnum - „Var mjög stressaður fyrir því"
Magnús Már: Það eru einhver nöfn á borðinu
Jón Þór: Vallarmálin á Akranesi mjög vandræðaleg og leiðinleg
Óskar Hrafn: Eru ekki einhver súkkulaði
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
   fös 27. október 2023 21:59
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Karólína Lea: Leikkerfi sem að mínu mati hentar okkur betur
Karólína í leiknum í kvöld.
Karólína í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Það var mjög súrt að taka ekki allavega eitt stig úr þessum leik," sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir 0-1 tap gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  1 Danmörk

„Við gleymum okkur í einni sókn og þær refsa okkur. Þetta er frábært lið en ég held að við getum verið sáttar með frammistöðuna í dag," sagði hún jafnframt.

Liðið tapaði 4-0 gegn Þýskalandi í síðasta leik en það var himinn og haf á milli þessara tveggja leikja.

„Við vorum hungraðar í að sýna okkar rétta andlit. Við breytum um leikkerfi sem að mínu mati hentar okkur betur. Ég held að fyrst og fremst höfum við verið hungraðar að sýna þjóðinni hvað við getum."

Hér fyrir ofan má sjá viðtalið í heild sinni en Karólína segir að liðið ætli auðvitað að fara hungraðar inn í næsta leik gegn Þýskalandi líka.
Athugasemdir