Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
banner
   lau 14. maí 2011 18:10
Magnús Már Einarsson
1. deild: Haukar unnu í Ólafsvík
Úlfar Hrafn skoraði fyrra mark Hauka.
Úlfar Hrafn skoraði fyrra mark Hauka.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Víkingur Ó. 1 - 2 Haukar
1-0 Dominik Bajda ('2)
1-1 Úlfar Hrafn Pálsson ('52)
1-2 Björgvin Stefánsson ('57)

Haukar lögðu Víking Ólafsvík 2-1 á útivelli nú síðdegis í síðari leik dagsins í fyrstu deild karla.

Dominik Bajda kom Víking yfir snemma leiks þegar hann átti skot fyrir utan teig sem fór í varnarmann og inn.

Úlfar Hrafn Pálsson jafnaði með skalla á 52. mínútu og hinn ungi Björgvin Stefánsson skoraði sigurmarkið fimm mínútum síðar með glæsilegu skoti.

Nánar verður fjallað um leikinn hér á Fótbolta.net síðar í kvöld.
banner
banner
banner