Nkunku til Barcelona? - Man Utd hefur áhuga á Osimhen - Díaz ánægður á Anfield
   sun 06. september 2015 17:20
Fótbolti.net
Byrjunarlið Íslands gegn Kasökum - Óbreytt
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan er staðfest byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Kasakstan klukkan 18:45.

Ljóst er að með því að forðast tap er íslenska liðið öruggt með sæti á EM í Frakklandi næsta sumar.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu

Staðfest byrjunarlið:


Boðið er upp á nákvæmlega sama byrjunarlið og vann Holland 1-0.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson (NEC)

Birkir Már Sævarsson (Hammarby)
Kári Árnason (Malmö)
Ragnar Sigurðsson (Krasnodar)
Ari Freyr Skúlason (OB)

Birkir Bjarnason (Basel)
Aron Einar Gunnarsson (Cardiff)
Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)
Jóhann Berg Guðmundsson (Charlton)

Jón Daði Böðvarsson (Viking)
Kolbeinn Sigþórsson (Nantes)

Varamenn:
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Ögmundur Kristinsson (Hammarby)
Theodór Elmar Bjarnason (Randers)
Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Guoxin-Sainty)
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Hallgrímur Jónasson (OB)
Rúrik Gíslason (Nurnberg)
Rúnar Már Sigurjónsson (GIF Sundsvall)
Ólafur Ingi Skúlason (Gencerbiligi)
Eiður Smári Guðjohnsen (Shijazhuang Yongchang)
Alfreð Finnbogason (Olympiakos)
Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Guoxin-Sainty)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner