Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 12. september 2020 10:21
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Klukkutími í upphafsflaut - Hitaðu upp með Fótbolta.net
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í dag.
Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í dag.
Mynd: Chateau
Liverpool er ríkjandi meistari.
Liverpool er ríkjandi meistari.
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutt undirbúningstímabil. Það er eins og síðasta tímabil hafi klárast í gær en það er strax komið að nýju tímabili.

Fótbolti.net hefur síðustu daga hitað upp fyrir deildina með spá og viðtölum við stuðningsmenn. Hlaðvörp voru tekin upp við stuðningsmenn efstu sex liðana og verða hlaðvörp með stuðningsmönnum Manchester-liðana gefin út í næstu viku þar sem þau lið hefja ekki leik fyrr en um næstu helgi.

Hér að neðan geturðu, lesandi góður, hitað upp fyrir deildina með því að skoða umfjöllun Fótbolta.net fyrir mótið.

Spáin:
1. Man City, 233 stig
2. Liverpool, 229 stig
3. Man Utd, 212 stig
4. Chelsea, 210 stig
5. Arsenal, 192 stig
6. Tottenham, 182 stig
7. Leicester, 161 stig
8. Wolves, 160 stig
9. Everton, 146 stig
10. Southampton, 113 stig
11. Sheffield United, 101 stig
12. Burnley, 99 stig
13. Leeds, 95 stig
14. West Ham, 93 stig
15. Crystal Palace, 80 stig
16. Newcastle, 76 stig
17. Brighton, 49 stig
18. Aston Villa, 39 stig
19. Fulham, 30 stig
20. West Brom, 20 stig

Viðtöl við stuðningsmenn:
Stuðningsmaður Leicester - Viðar Halldórsson
Stuðningsmaður Wolves - Jónas Antonsson
Stuðningsmaður Everton - Þórður Snær Júlíusson
Stuðningsmaður Southampton - Árni Þór Hallgrímsson
Stuðningsmenn Sheffield United - Grétar og Runólfur
Stuðningsmaður Burnley - Samuel Collins
Stuðningsmaður Leeds - Jóhann Ingi Hafþórsson
Stuðningsmaður West Ham - Tómas Steindórsson
Stuðningsmaður Crystal Palace - Orri Smárason
Stuðningsmaður Newcastle - Benedikt Bóas Hinriksson
Stuðningsmaður Brighton - Andri Rafn Yeoman
Stuðningsmaður Aston Villa - Jóhann Gunnar Einarsson
Stuðningsmaður Fulham - Ásgeir Eyþórsson
Stuðningsmaður West Brom - Lárus Grétarsson

Hlaðvörp:
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?

Sjá einnig:
England í dag - Veislan fer af stað
Athugasemdir
banner
banner
banner