Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
   fim 25. júlí 2019 11:51
Elvar Geir Magnússon
Spænskur sóknarmiðjumaður í Víking Ólafsvík (Staðfest)
Jordi Vidal.
Jordi Vidal.
Mynd: Víkingur Ólafsvík
Víkingur Ólafsvík hefur fengið til sín spænskan sóknarmiðjumann, Jordi Vidal.

Þessi 28 ára leikmaður getur leyst allar sóknarstöðurnar en hann er alinn upp í akademíu Real Madrid.

Hann hefur undanfarin ár spilað í spænsku C-deildinni, síðast með Ciudad Real. Einnig hefur hann leikið í Þýskalandi og Grikklandi.

Vidal er kominn með leikheimild fyrir kvöldið en Ólafsvíkurliðið, sem er í fjórða sæti Inkasso-deildarinnar, tekur á móti Þrótti.

fimmtudagur 25. júlí

Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Njarðvík-Leiknir R. (Rafholtsvöllurinn)
19:15 Víkingur Ó.-Þróttur R. (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Haukar-Fram (Ásvellir)
19:15 Afturelding-Keflavík (Varmárvöllur - gervigras)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner