Drátturinn hefst klukkan 12

Dregið verður í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikar kvenna í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 12:00 í dag, miðvikudaginn 30. apríl.
Önnur umferð mótsins var spiluð um liðna helgi og á mánudag.
Önnur umferð mótsins var spiluð um liðna helgi og á mánudag.
Að venju verður það mótastjóri KSÍ, Birkir Sveinsson, sem stýrir drættinum, en honum til aðstoðar að þessu sinni verður Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari.
Fótbolti.net fylgist með drættinum í beinni textalýsingu
16-liða úrslitin verða leikin 12. og 13. maí en hér að neðan má sjá hvaða lið eru í pottinum.
Þessar viðureignir komu upp úr pottinum:
Fylkir - FH
Þróttur - Víkingur
Stjarnan - Tindastóll
FHL - Breiðablik
ÍBV - Völsungur
Þór/KA - KR
Fram - Valur
HK - Grindavík/NJarðvík

12:10
Þór/KA fær heimaleik fyrir norðan. Enginn fulltrúi frá liðinu svo Þorsteinn Halldórsson dregur fyrir þeirra hönd.
Eyða Breyta
Þór/KA fær heimaleik fyrir norðan. Enginn fulltrúi frá liðinu svo Þorsteinn Halldórsson dregur fyrir þeirra hönd.
Eyða Breyta
12:08
Klói mættur!!! Óvænt
Óvæntur gestur, Klói kókómjólkurköttur mun einnig aðstoða við dráttinn.
Eyða Breyta
Klói mættur!!! Óvænt
Óvæntur gestur, Klói kókómjólkurköttur mun einnig aðstoða við dráttinn.

Eyða Breyta
12:06
Birkir Sveins tekur til máls
Birkir fer yfir fyrkomulagið í drættinum og býður fólk velkomið. Segir fólki að njóta þeirra veitinga sem eru í boði.
Eyða Breyta
Birkir Sveins tekur til máls
Birkir fer yfir fyrkomulagið í drættinum og býður fólk velkomið. Segir fólki að njóta þeirra veitinga sem eru í boði.
Eyða Breyta
12:00
Dregið rétt yfir 12... styttist í þetta
Fólk er að skófla í sig glæsilegum veitingum og væntanlega verður byrjað að hræra í pottunum núna rétt yfir 12. Young Glacier, Jökull Þorkels á mbl, var fyrstur í kökuna.
Eyða Breyta
Dregið rétt yfir 12... styttist í þetta
Fólk er að skófla í sig glæsilegum veitingum og væntanlega verður byrjað að hræra í pottunum núna rétt yfir 12. Young Glacier, Jökull Þorkels á mbl, var fyrstur í kökuna.
Eyða Breyta
11:51
Nik og Óskar Smári gera upp gærkvöldið
Íslandsmeistarar Breiðabliks slátruðu nýliðum Fram 7-1 í Bestu deildinni í gær og áður en athöfnin hefst þá ræða þjálfararnir tveir um leikinn. Báðir virka þeir brattir.
Eyða Breyta
Nik og Óskar Smári gera upp gærkvöldið

Íslandsmeistarar Breiðabliks slátruðu nýliðum Fram 7-1 í Bestu deildinni í gær og áður en athöfnin hefst þá ræða þjálfararnir tveir um leikinn. Báðir virka þeir brattir.
Eyða Breyta
11:49
Birkir Sveinsson mættur
Bestur Íslendinga að draga, aðeins einu sinni hefur dráttur mistekist hjá honum. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari mun aðstoða hann við drátt dagsins.
Eyða Breyta
Birkir Sveinsson mættur

Bestur Íslendinga að draga, aðeins einu sinni hefur dráttur mistekist hjá honum. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari mun aðstoða hann við drátt dagsins.
Eyða Breyta
11:41
Tækifærið var notað til að kíkja aðeins út á Laugardalsvöll
Verið að leggja hybrid grasið og það er viss áfangi að sjá græna litinn á vallarfletinum.
Eyða Breyta
Tækifærið var notað til að kíkja aðeins út á Laugardalsvöll
Loksins kominn grænn litur á Laugardalsvöll #fotboltinet pic.twitter.com/DhHYovThxg
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) April 30, 2025
Verið að leggja hybrid grasið og það er viss áfangi að sjá græna litinn á vallarfletinum.
Eyða Breyta
11:10
Valur er ríkjandi bikarmeistari
Pétur Pétursson kvaddi Val með bikarmeistaratitlinum. Valur vann 2-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson tóku svo við stjórn liðsins
Eyða Breyta
Valur er ríkjandi bikarmeistari

Pétur Pétursson kvaddi Val með bikarmeistaratitlinum. Valur vann 2-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson tóku svo við stjórn liðsins
Eyða Breyta
11:05
Það verður spennandi að sjá hvað kemur upp úr pottunum
Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ, Melavelli á 1. hæð. Liðin í Bestu deild kvenna koma inn í keppnina ásamt þeim sex félögum sem unnu sína leiki í 2. umferð.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari mun byrja á því að draga heimalið og svo kemur fulltrúi þess liðs og dregur andstæðing. 16-liða úrslitin verða leikin 12. og 13. maí.
Eyða Breyta
Það verður spennandi að sjá hvað kemur upp úr pottunum

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ, Melavelli á 1. hæð. Liðin í Bestu deild kvenna koma inn í keppnina ásamt þeim sex félögum sem unnu sína leiki í 2. umferð.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari mun byrja á því að draga heimalið og svo kemur fulltrúi þess liðs og dregur andstæðing. 16-liða úrslitin verða leikin 12. og 13. maí.
Eyða Breyta
Athugasemdir