Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
banner
   mán 19. ágúst 2024 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Heimska, Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn
Mynd: KR
Enski boltinn er byrjaður að rúlla en fréttirnar sem vöktu mesta athyhgli í liðinni viku koma úr íslenska boltanum. Það er þó sæmileg blanda.

Hér að neðan má finna 20 mest lesnu fréttir vikunnar.

  1. Albert Brynjar: Heimskur að láta taka mynd af sér í treyjunni (fim 15. ágú 11:40)
  2. Breytingar á Síminn Sport (þri 13. ágú 07:55)
  3. Arnar tjáir sig um bannið: Gerði mig að fífli (mið 14. ágú 19:00)
  4. „Arnar verður að hætta þessari vitleysu“ (mán 12. ágú 11:45)
  5. Arnarssynir snúa aftur í Val frá FH (mið 14. ágú 08:30)
  6. Reiði hjá Liverpool út af framgöngu Zubimendi (þri 13. ágú 12:41)
  7. Spáin fyrir enska - 3. sæti: „Get ekki annað sagt en að ég hafi grátið þegar það gerðist" (fim 15. ágú 12:35)
  8. Spáin fyrir enska - 4. sæti „Á að vera einn sá efnilegasti" (fim 15. ágú 09:40)
  9. Myndband: Vincent Kompany lét Jóa Berg heyra það (mán 12. ágú 07:00)
  10. „Salah verður skrímsli" (fös 16. ágú 13:46)
  11. Óskar Hrafn: Væri hræsni að liggja til baka og beita skyndisóknum eftir EM stofuna (lau 17. ágú 17:05)
  12. Kári Árnason: Tilboðin verðskulduðu ekki svar (mið 14. ágú 14:17)
  13. „Lítur ekki vel út fyrir Liverpool“ (mið 14. ágú 16:30)
  14. Óskar Hrafn orðinn þjálfari KR (mið 14. ágú 14:40)
  15. Jökull, nenniru plís að hætta þessu (mán 12. ágú 12:28)
  16. Eriksen má fara frá Man Utd - Alonso vill koma (fös 16. ágú 09:30)
  17. Sjáðu hvers vegna Arnar fékk rauða spjaldið í gær (mán 12. ágú 15:50)
  18. Davíð Smári: Línuvörðurinn hleypur á hendina á honum og það er bara rautt spjald (lau 17. ágú 17:24)
  19. Albert með tvo Man Utd menn fyrir aftan sig? (fös 16. ágú 15:30)
  20. Úlfi boðið í slagsmál - „Á að vera nokkra leikja bann" (sun 18. ágú 19:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner