Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
   þri 22. apríl 2025 10:56
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu laglegt mark Alfonsar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfons Sampsted var á skotskónum er Birmingham City vann 30. deildarsigur sinn á tímabilinu með því að leggja Burton að velli, 2-1, í C-deildinni í gær.

Alfons fékk tækifærið í byrjunarliðinu og nýtti það. Hann skoraði fyrsta mark sitt fyrir félagið í leiðinni. Alfons fékk boltann rétt fyrir utan teiginn eftir hornspyrnu og klíndi honum í hornið.

Markið er hægt að sjá hér að neðan.

Birmingham er langbesta lið C-deildarinnar og fyrr í þessum mánuði tryggði liðið sér sigur í deildinni.


Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 43 31 9 3 76 30 +46 102
2 Wrexham 44 25 11 8 62 34 +28 86
3 Wycombe 44 24 12 8 69 41 +28 84
4 Charlton Athletic 44 24 10 10 64 39 +25 82
5 Stockport 44 23 12 9 66 39 +27 81
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Leyton Orient 44 22 6 16 67 47 +20 72
7 Reading 44 20 12 12 64 53 +11 72
8 Bolton 44 20 6 18 65 68 -3 66
9 Huddersfield 44 19 7 18 56 48 +8 64
10 Blackpool 43 16 15 12 67 56 +11 63
11 Lincoln City 44 16 13 15 62 51 +11 61
12 Barnsley 44 16 10 18 64 69 -5 58
13 Rotherham 44 15 10 19 51 57 -6 55
14 Stevenage 44 15 10 19 40 48 -8 55
15 Wigan 43 13 14 16 37 39 -2 53
16 Exeter 44 14 11 19 46 61 -15 53
17 Peterboro 43 13 11 19 64 74 -10 50
18 Northampton 44 12 14 18 47 62 -15 50
19 Mansfield Town 43 13 9 21 53 67 -14 48
20 Burton 43 10 13 20 45 61 -16 43
21 Bristol R. 44 12 7 25 43 70 -27 43
22 Crawley Town 44 10 10 24 52 82 -30 40
23 Cambridge United 44 9 11 24 43 69 -26 38
24 Shrewsbury 44 7 9 28 38 76 -38 30
Athugasemdir
banner
banner