Davies fer líklega til Real Madrid - Liverpool ræðir við Díaz - Varnarmaður Arsenal til Ítalíu?
   sun 22. september 2024 13:07
Elvar Geir Magnússon
Vesturbæ
Byrjunarlið KR og Vestra: Axel Óskar ekki með og Aron Sig í banni
Gyrðir er í byrjunarliði KR.
Gyrðir er í byrjunarliði KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin fer aftur í gang eftir tvískiptingu með leik KR og Vestra sem hefst klukkan 14:00.

KR verður án Arons Sigurðssonar í dag þar sem hann tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga. Vestri verður án William Eskelinen markvarðar síns en gula spjaldið þegar hann fékk á sig víti gegn Stjörnunni var hans fjórða áminning á tímabilinu.

Lestu um leikinn: KR 2 -  1 Vestri

Axel Óskar Andrésson er ekki í leikmannahópi KR. Jón Arnar Sigurðsson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson koma inn í byrjunarliðið frá síðasta leik, 4-1 tapinu gegn Val.

Benjamin Schubert ver mark Vestra. Þá kemur Vladimir Tufegdzic inn í byrjunarliðið í stað Silas Songani.

Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
17. Luke Rae
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson

Byrjunarlið Vestri:
1. Benjamin Schubert (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic
9. Andri Rúnar Bjarnason
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Gunnar Jónas Hauksson
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
2.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
3.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
4.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
5.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
6.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner