Arsenal vill Cunha og Gyökeres - Reijnders á óskalista City - Eriksen gæti snúið aftur til Ajax
   fös 28. mars 2025 19:30
Ívan Guðjón Baldursson
Mjólkurbikarinn: BF skoraði átta mörk í fyrsta leik ársins
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
BF 108 8 - 0 Afríka
1-0 Kristófer Dagur Sigurðsson ('9 )
2-0 Hilmir Hreiðarsson ('22 )
3-0 Elmar Logi Þrándarson ('45 )
4-0 Kristófer Dagur Sigurðsson ('55 )
5-0 Kristófer Dagur Sigurðsson ('74 )
6-0 Ólafur Þór Davíðsson ('77 )
7-0 Elvar Páll Grönvold ('88 , Mark úr víti)
8-0 Hjörtur Guðmundsson ('89 , Mark úr víti)

BF 108 tók á móti Afríku í Safamýrinni í fyrsta leik ársins í Mjólkurbikarnum.

Kristófer Dagur Sigurðsson lék á alls oddi og skoraði þrennu í átta marka sigri BF:

Hilmir Hreiðarsson, Elmar Logi Þrándarson, Ólafur Þór Davíðsson, Elvar Páll Grönvold og Hjörtur Guðmundsson skiptu hinum fimm mörkunum á milli sín í stórsigrinum.

Það fara fleiri leikir fram í kvöld og um helgina þar sem íslenska fótboltasumarið er opinberlega byrjað!

BF 108 Tómas Snær Guðmundsson (m), Hjörtur Guðmundsson, Birkir Blær Laufdal Kristinsson, Kristinn Helgi Jónsson (61'), Elmar Logi Þrándarson, Hilmir Hreiðarsson (75'), Sigurjón Óli Vignisson, Elvar Páll Grönvold, Kristófer Dagur Sigurðsson (75'), Arnór Kári Hróarsson, Tristan Egill Elvuson Hirt (61')
Varamenn Tómas Dagur Antonsson, Adrían Elí Þorvaldsson (61'), Kormákur Marðarson (61'), Aron Elí Sigurðsson (75'), Ólafur Þór Davíðsson (75'), Gunnar Arnarson, Halldór Andri Atlason

Afríka Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar (m), Cristian Andres Catano (57'), Musah Dua, Collins Chijioke Akpugo (73'), Anass Nikolai Ninir, Pavel Nazarov, Victor Jurian, Matthías Jón Ólafsson, Godwin Odokwo (57'), Nelson Lola Bokari, Cedrick Mukya (20')
Varamenn Alessandro Dias Bandeira (20), Ismael Kandeel, Alexandru Paraschiv, Amarildo Siveja (57), Daniel Amankwah (73), Eta Mbo Tabi Agbor (57), Hasan F. S. Toman
Athugasemdir
banner
banner
banner