Arsenal vill Cunha og Gyökeres - Reijnders á óskalista City - Eriksen gæti snúið aftur til Ajax
   lau 29. mars 2025 11:40
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Fulham og Crystal Palace: Mateta snýr aftur
Mateta er mættur aftur
Mateta er mættur aftur
Mynd: EPA
Fulham og Crystal Palace eigast við í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Craven Cottage klukkan 12:15 í dag.

Franski framherjinn Jean-Philippe Mateta snýr aftur í lið Palace eftir meiðslin hræðilegu gegn Millwall í síðustu umferð bikarsins þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð á eyra.

Hann kemur beint í byrjunarliðið og þá er Rodrigo Muniz fremstur hjá Fulham í stað Raul Jimenez.

Fulham: Leno, Castagne, Andersen, Bassey, Robinson, Berge, Lukic, Pereira, Iwobi, Willian, Muniz

Crystal Palace: Henderson, Munoz, Richards, Lacroix, Guehi, Mitchell, Lerma, Wharton, Sarr, Eze, Mateta
Athugasemdir
banner
banner
banner