Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
banner
   lau 08. mars 2025 21:52
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Wolves og Everton skildu jöfn
Jack Harrison
Jack Harrison
Mynd: EPA
Wolves 1 - 1 Everton
0-1 Jack Harrison ('33 )
1-1 Marshall Munetsi ('40 )

Wolves og Everton skiptust á stigum þegar liðin mættust á Molineux vellinum í Wolverhampton í kvöld.

Bæði lið fengu tækifæri til að skora í upphafi leiks en það var Everton sem braut ísinn.

Jesper Lindström átti góða sendingu frá hægri yfir á Jack Harrison sem skoraði með góðu skoti inn á teignum.

Stuttu síðar tókst Wolves að jafna metin. Jean-Ricner Bellegarde átti laglega sendingu í hlaupaleiðina fyrir Marshall Munetsi sem renndi boltanum í netið og skoraði sitt fyrsta mark í úrvalsdeildinni.

Wolves er sex stigum frá fallsæti eftir leik kvöldsins en Everton er í 14. sæti með jafnmörg stig og Tottenham, Man Utd og West Ham sem eiga öll leik til góða.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 27 15 9 3 51 23 +28 54
3 Nott. Forest 28 15 6 7 45 33 +12 51
4 Man City 28 14 5 9 53 38 +15 47
5 Chelsea 27 13 7 7 52 36 +16 46
6 Brighton 28 12 10 6 46 40 +6 46
7 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
8 Newcastle 27 13 5 9 46 38 +8 44
9 Bournemouth 27 12 7 8 45 32 +13 43
10 Fulham 28 11 9 8 41 38 +3 42
11 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
12 Brentford 28 11 5 12 48 44 +4 38
13 Tottenham 27 10 3 14 53 39 +14 33
14 Everton 28 7 12 9 31 35 -4 33
15 Man Utd 27 9 6 12 33 39 -6 33
16 West Ham 27 9 6 12 32 47 -15 33
17 Wolves 28 6 5 17 38 57 -19 23
18 Ipswich Town 28 3 8 17 26 58 -32 17
19 Leicester 27 4 5 18 25 61 -36 17
20 Southampton 28 2 3 23 20 68 -48 9
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner