Síðasti leikurinn í riðli fjögur í A-deild Lengjubikarsins fer fram í dag þegar Stjarnan og KR eigast við á Samsungvellinum.
KR er komið með annan fótinn í undanúrslitin en liðið er á toppnum með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Keflavík er með jafn mörg stig í 2. sæti en KR þarf að tapa ansi stórt til að Keflavík komist áfram.
Afturelding fer langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum með sigri gegn HK í riðli þrjú.
Álafoss og KM mætast í síðasta leiknum í annarri umferð í riðli þrjú í C-deild.
KR er komið með annan fótinn í undanúrslitin en liðið er á toppnum með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Keflavík er með jafn mörg stig í 2. sæti en KR þarf að tapa ansi stórt til að Keflavík komist áfram.
Afturelding fer langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitunum með sigri gegn HK í riðli þrjú.
Álafoss og KM mætast í síðasta leiknum í annarri umferð í riðli þrjú í C-deild.
sunnudagur 9. mars
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
17:00 Afturelding-HK (Malbikstöðin að Varmá)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Álafoss-KM (Malbikstöðin að Varmá)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍR | 4 | 2 | 1 | 1 | 5 - 3 | +2 | 7 |
2. Afturelding | 3 | 2 | 0 | 1 | 11 - 6 | +5 | 6 |
3. Þór | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 - 5 | 0 | 6 |
4. FH | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 7 | -1 | 3 |
5. HK | 3 | 0 | 1 | 2 | 2 - 8 | -6 | 1 |
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KR | 5 | 5 | 0 | 0 | 21 - 6 | +15 | 15 |
2. Keflavík | 5 | 4 | 0 | 1 | 13 - 7 | +6 | 12 |
3. Stjarnan | 5 | 2 | 1 | 2 | 12 - 10 | +2 | 7 |
4. ÍBV | 5 | 1 | 1 | 3 | 9 - 13 | -4 | 4 |
5. Leiknir R. | 5 | 0 | 2 | 3 | 13 - 20 | -7 | 2 |
6. Selfoss | 5 | 0 | 2 | 3 | 7 - 19 | -12 | 2 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álftanes | 2 | 2 | 0 | 0 | 7 - 0 | +7 | 6 |
2. Álafoss | 1 | 1 | 0 | 0 | 5 - 2 | +3 | 3 |
3. SR | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 - 5 | -3 | 3 |
4. KM | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 3 | -3 | 0 |
5. Hamar | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 - 7 | -4 | 0 |
Athugasemdir